Góðar fréttir af styrkjamálum

samfelagssjodur.jpgLandsliðshópurinn fékk nýverið styrk úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar að upphæð 100.000. Grunnstoð samfélagssjóðsins er efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg sjálfbærni og hjólreiðar falla mjög vel undir þessa skilgreiningu. Hjólreiðanefnd ÍSÍ þakkar Landsvirkjun kærlega fyrir. Nú er verið að vinna í öðrum styrkjamálum og vonandi verður nýr styrktarsamningur kynntur í lok mánaðarins. Fylgist með hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Til hamingju með styrkin  !! :-)

Ég er sammála að markmiðum um  efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg sjálfbærni falla vel að hjólreiðum, þar á meðal keppnishjólreiðum betur en flest önnur keppnisíþrótt, en væri áhugasamur um að heyra / lesa ykkar rökstuðning :-) 

Morten Lange, 12.1.2011 kl. 13:28

2 identicon

Við lögðum mesta áherslu á keppnishjólreiðar sem eina birtingarmynd af vaxandi reiðhjólamenningu á Íslandi. Ég man svosem ekki mikið eftir því hvað var nákvæmlega þarna enda rúmlega mánuður síðan við skrifuðum umsóknina.

Hákon Hrafn (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband