Góđar fréttir af styrkjamálum

samfelagssjodur.jpgLandsliđshópurinn fékk nýveriđ styrk úr Samfélagssjóđi Landsvirkjunar ađ upphćđ 100.000. Grunnstođ samfélagssjóđsins er efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg sjálfbćrni og hjólreiđar falla mjög vel undir ţessa skilgreiningu. Hjólreiđanefnd ÍSÍ ţakkar Landsvirkjun kćrlega fyrir. Nú er veriđ ađ vinna í öđrum styrkjamálum og vonandi verđur nýr styrktarsamningur kynntur í lok mánađarins. Fylgist međ hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Til hamingju međ styrkin  !! :-)

Ég er sammála ađ markmiđum um  efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg sjálfbćrni falla vel ađ hjólreiđum, ţar á međal keppnishjólreiđum betur en flest önnur keppnisíţrótt, en vćri áhugasamur um ađ heyra / lesa ykkar rökstuđning :-) 

Morten Lange, 12.1.2011 kl. 13:28

2 identicon

Viđ lögđum mesta áherslu á keppnishjólreiđar sem eina birtingarmynd af vaxandi reiđhjólamenningu á Íslandi. Ég man svosem ekki mikiđ eftir ţví hvađ var nákvćmlega ţarna enda rúmlega mánuđur síđan viđ skrifuđum umsóknina.

Hákon Hrafn (IP-tala skráđ) 13.1.2011 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband